Ari Ólafsson - Heim (English translation)

Icelandic

Heim

Í augum þeirra sem mæta mér
Leynist mósaík minninga
Óteljandi myndir af gleði og sorgum
Af þeim aðeins lítil brot þú sérð
 
Ég leita að leiðinni heim
Við leitum að leiðinni heim
Það heyja allir sálarstríð
 
Í einmanaleikans byl
Við getum öll hjálpað til
Þá lifnar þitt hjarta við
 
Á hlýrri sumarnóttu
Fagurt brosið dáleiddi mig
Augun full af skilningi, ástríðu og ótta
Ótta við að finna aftur til
 
Ég leita að leiðinni heim
Við leitum að leiðinni heim
Það heyja allir sálarstríð
 
Í einmanaleikans byl
Við gætum öll hjálpað til
Þá lifnar kannski hjartað við
 
Ef gæfan blæs okkur í hag
Ég læt sem ekkert vont sé að
En stundum dimmir hratt
Og myrkrið hylur dag
 
Ég leita að leiðinni heim
Við leitum að leiðinni heim
Það heyja allir sálarstríð
 
Í einmanaleikans byl
Við getum öll hjálpað til
Við saman gætum hjálpað til
 
Submitted by mk87 on Sat, 20/01/2018 - 15:42
Align paragraphs
English translation

Home

In the eyes of those that I encounter,
Are hidden the mosaics of memories
Countless images of happiness and sorrows
You only see a small piece of them
 
I look for the way home
We look for the way home
Everybody wages a war in their soul
 
In the blizzard of loneliness
We can all help
Then your heart will come to life
 
On a warm summernight
Your beautiful smile hypnotized me
Your eyes filled with understanding, passion and fear
Fear of feeling pain again
 
I look for the way home
We look for the way home
Everybody wages a war in their soul
 
In the blizzard of loneliness
We could all help
Then the heart will maybe come to life
 
If luck blows our way
I'll pretend like there is nothing wrong
But sometimes it gets dark so quickly
And the darkness covers the day
 
I look for the way home
We look for the way home
Everybody wages a war in their soul
 
In the blizzard of loneliness
We can all help
Together we could all help
 
Submitted by Jennyes on Thu, 24/05/2018 - 00:49
Added in reply to request by Enjovher
Collections with "Heim"
See also
Comments